🚀 Það var mikill heiður fyrir Gleipni að taka þátt í sögulegum áfanga í sjálfbærri matvælanýsköpun i dag!
Við fengum að vera hluti af fyrstu rækju- og skelfiskssmökkun Evrópu, haldinni í Iceland Ocean Cluster og skipulagðri af ORF Genetics. Þar voru kynntar sex nýstárlegir réttir, þróaðar og framleiddar af Cellmeat , kóresku frumuræktunarfyrirtæki í matvælaiðnaði.Frá bragði til áferðar sýndu réttirnir fram á gríðarlega möguleika frumuræktunartækni til að umbreyta framleiðslu sjávarfangs og vernda hafið okkar. Frábær upplifun sem sameinar líftækni, sjálfbærni og matvælanýsköpun á einstakan hátt.Við hlökkum til að fylgjast með næstu skrefum í framtíð matvæla! 🌊🍽️
hashtag#Frumuræktunhashtag#Matvælaþróunhashtag#Líftæknihashtag#SjálfbærNýsköpunhashtag#próteinhashtag#newfoodhashtag#vistkjöt